28.5.10
Finnsk sveppaskál
Einhver spurði mig um daginn hvort ég vissi eitthvað um sveppaskálinu í innlitinu hér, hvaðan hún kæmi og hver hannaði? Og það sem ég veit er að hún var framleidd af Arabia, Finel - Finnlandi og hönnuð af Kaj Franck og Esteri Tomula ... og ég geri ráð fyrir að hægt sé að finna slíka skál í netverslunum sem selja klassíska hluti frá síðustu öld.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli