20.5.11

Hæð í Glaðheimum - S E L D

Vinafólk mitt er að flytja úr landi og er því að selja íbúðina sína, dásamlega hæð í 104. Ég hef áður birt myndir af eldhúsinu þeirra hér en fleiri myndir og nánari upplýsingar má svo finna hér.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þessi er æðisleg! Var einmitt búin að sjá hana á fasteignavefnum.