Ég á einn fagurrauðan
Kevi-stól sem mig langar til að selja. Skrifborðsstólarnir voru hannaðir af dönsku tvíburunum og arkitektunum
Ib og Jørgen Rasmussen. Í dag er
Engelbrechts framleiðandi stólanna og mér sýnist að viðmiðunarverð á þeim sé 3900 danskar krónur eða um 85.000. Er til í að láta minn gamla á 8000 krónur.

Engin ummæli:
Skrifa ummæli