27.6.11

Í gömlu norsku skólahúsi

Hér eru myndir af heimili norsku listakonunnar Mariu Överbye en hún býr ásamt fjölskyldu sinni í gömlu skólahúsi frá 1893. Ljósmyndir Trine Thorsen.

Engin ummæli: