3.6.11

Flóamarkaður á morgun, laugardag 4. júní

Á morgun verður haldinn flóamarkaður á Eiðistorgi frá kl.11-17. Ég er búin að taka til allskyns dót sem ég ætla að selja s.s. pels, vintage kjóla, refaskinn, hringa, tekkskál, 4 gömul græn glös (eins og þessi rauðu á myndinni), seventís loftljós, nokkrar hönnunarbækur, pezkalla og ótalmargt fleira :) Svo verð ég líka með dagatalið Tímamót á þúsundkall! það eru nú alveg 7 mánuðir eftir af árinu, aldrei of seint að skipuleggja sig.

Engin ummæli: