Nýtt dagatal sem örvar sköpunargleðina er komið út!
Með því að merkja inn viðburði með skreytingum eða skrifa það sem við á, gerir hver og einn dagatalið að sínu.
Hönnun: Ólöf Jakobína Ernudóttir og Linda Guðlaugsdóttir.
Prentun:
Reykjavík Letterpress.
Tímamót fást í
Bókabúð Máls og menningar,
Epal,
Hrím Akureyri,
Iðu,
Kokku,
Mýrinni Kringlunni, Norrænahúsinu, Safnabúð Þjóðminjasafnsins og í vefversluninni
uma.is
Engin ummæli:
Skrifa ummæli