23.2.11

Luxo og frændur þeirra

Ég fann um daginn í Góða hirðinum tvo gula "Luxolampa" (sem eru þó ekki frá Luxo) og ég er svo yfir mig ánægð með þá að mig langar að þakka þeim sem létu þá af hendi. Mér finnst ég vera komin með tvo gamla æskuvini inn á heimilið.

2 ummæli:

ólöf sagði...

oh heppin! mig langar einmitt svo í svona lampa. Ekki er verra að þeir séu gulir!

Gerdur Hardardottir sagði...

Þú ert alveg ótrúleg í Góða hirðinum!;)
Toppar þig enginn;)