17.8.11

Piano Hanger

Ég sá myndir af þessu sniðuga fatahengi í Húsum og híbýlum. Hönnuðurinn heitir Patrick Seha og framleiðandi er Feld, Belgíu.

Engin ummæli: