28.7.11

Ný póstkort

Ég og Guðný Þórarinsdóttir prentsmiður erum að fara af stað með nýja línu af póstkortum með allskyns góðum frösum á íslensku og ensku. Kortin eru komin í Epal og verða til sölu víðar á næstunni.

1 ummæli:

Agnes sagði...

Skemmtileg og súpersmart gullkorn... langar í svona ;o)