3.7.11

Hundur Kay Bojesen

Þetta mikla krútt er hönnun Kay Bojesen (sem ég hef áður talað um hér) frá 1935. Hundurinn er nú aftur kominn í framleiðslu hjá Rosendahl og fæst í Epal.

Engin ummæli: