13.7.11

Endurvinnsla á gömlu handverki

Undanfarin ár hafa vinsældir gamalla útsaumsmynda aukist jafnt og þétt. Útsaumurinn hefur verið notaður í púða, töskur, veggmyndir og ýmislegt annað. Þessar pullur hér finnast mér voða fínar, svo fallegar í laginu. Hönnun Penelope Durston.

Engin ummæli: