
29.9.11
28.9.11
20.9.11
19.9.11
Svart eldhús
Ég er svolítið hrifin af svörtum eldhúsum, allavega neðri skápum. Þetta hér fann ég síðunni Plastolux en eldhúsið er hluti af vinnustofu MO Architekten í Þýskalandi.




17.9.11
Vintage ljós til sölu !
Til sölu þessi frábæru sixtís-loftljós, verð frá 9000 kr. - nánari upplýsingar hjá Normu á facebook ("líkið" endilega við síðuna) eða í síma 699-8577 (Inga)








16.9.11
15.9.11
Góður veggur
Þetta er dálítið sniðugt ... á meðan maður dettur ekki á vegginn eða rekur sig á pinnana. Mynd úr VT Wonen- via emmas designblogg.

13.9.11
12.9.11
Gömul leikföng
Ég hef mjög gaman af gömlum klassískum leikföngum (eins og t.d. frá Fisher Price og Brio) og á sonurinn orðið ansi gott safn. En til þess að losa aðeins um langar mig að selja þetta gæða dót hér fyrir neðan, sumt sjúskaðra en annað en allt fallegt uppi á hillu :) Verð á bilinu 1500-2500 kr. fyrir stykkið. olofjakobina@gmail.com eða NORMA á facebook.






Hæðastillanlegt hringborð til sölu - S E L T
Til sölu hæðarstillanlegt hringborð frá Habitat. Borðið, sem heitir Jaq og er hannað af Juliu Leakey frá árinu 2003, nýtist bæði sem sófaborð og eldhúsborð/borðstofuborð - þvermál 100 cm, hæðastillanlegt frá 47-72 cm. Massífir viðarfætur og hvít lamineruð borðplata (mynd líka hér). Frábært borð í litlar stofur/borðstofur. Neðstu myndirnar eru úr nýjasta tölublaði tímaritsins Dwell - sjá meira af því hér.
Verð 15.000 kr. olofjakobina@gmail.com







9.9.11
Elle Decoration UK
Í septemberblaði Elle Decoration er þetta huggulega svarthvíta danska heimili. Myndir Wichmann + Bendtsen (via Anna G.)



Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)