9.9.11

Anna 1963

Í vikunni fékk ég í Góða hirðinum þennan skemmtilega barnastól sem ber nafnið Anna og er hönnun Karin Mobring frá 1963. Stólarnir, framleiddir af IKEA, voru mjög vinsælir hér á árum áður og því eflaust ennþá til á mörgum heimilum.

2 ummæli:

Brynja Björk sagði...

Vá hvað þetta er skemmtilegt sett! Væri mikið til í að eiga borð og stól fyrir drenginn minn.

Ólöf Jakobína Ernudóttir sagði...

Já, nú bíð ég bara eftir borðinu ;)