19.9.11

Svart eldhús

Ég er svolítið hrifin af svörtum eldhúsum, allavega neðri skápum. Þetta hér fann ég síðunni Plastolux en eldhúsið er hluti af vinnustofu MO Architekten í Þýskalandi.

Engin ummæli: