1.10.11

Veifur, fánar og flögg

Fyrir mörgum árum keypti ég 2 fánalengjur úr pappír sem ég notaði fyrstu árin til að skreyta barnaherbergi en í seinni tíð hafa þær verið hengdar upp fyrir öll afmæli og önnur hátíðleg tækifæri. Ég fæ aldrei nóg af slíkum flöggum og það eru greinilega fleiri um það (myndir héðan og þaðan).

2 ummæli:

Augnablik sagði...

Ég er einmitt hætt að taka mínar niður á milli fögnuða og leyfi þeim að hressa mig alla daga;)
Kv.
Kolla

Gyda, Einar og Gríslingarnir ÞRÍR. SURVIVING RESIDENCY sagði...

hvar er hægt að nálgast svona veifur?
Kveðja GYða