Litlar stelpur eiga flestar svo mikið af fallegum kjólum að það er hálfgerð synd að geyma þá inni í skápum eða niðri í skúffum. Þess vegna fannst mér, á sínum tíma, upplagt að hengja þá upp á vegg og lífga í leiðinni upp á herbergið.
Snagarnir komu úr
Rúmfatalagernum, 3 stk., hengdir upp hlið við hlið og hvítu blómin keypt í
IKEA, hengd upp með kennaratyggjói.
(Herbergi Ernu Sóleyjar, Stigahlíð 10)