Ég féll alveg fyrir
Girard-trédúkkunum þegar þær komu í sölu, en hef ekki látið það eftir mér að fjárfesta í einni slíkri fyrr en nú um daginn. Og ég er svo ánægð með hana! Mamman lengst til hægri varð fyrir valinu, en ég hefði ekkert á móti því að eignast aðra til.
Dúkkurnar eru framleiddar af
Vitra og fást í
Saltfélaginu.

Engin ummæli:
Skrifa ummæli