25.7.08

Það er fallegt í Afríku

Heath Nash er listamaður frá Suður Afríku sem býr til hluti úr "annarra manna rusli". Þessir snagar eru t.d. eftir hann, en hann gerir einnig allskonar ljós, aðallega úr gömlum plastbrúsum. Ég hefði nú ekkert á móti því að eiga svona snaga - meira hér.

Engin ummæli: