24.7.08

Tracy Kendall - veggfóður

Það er nú ekki bætandi á blaðabunkana eða bókahrúgurnar á mínu heimili, þannig að ég held ég passi við þessu veggfóðri ... en það er flott! Kannski gæti ég samt komið því fyrir inn á gestasnyrtingunni, svona eins og á myndinni. (www.tracykendall.com)

Engin ummæli: