4.3.09

Listaverk barnanna

Þetta er ansi huggulegt eldhús. Hátt til lofts og vítt til veggja og listaverkum barnanna gert hátt undir höfði (gardínuvírar úr IKEA). Ljósmyndari: Daniel Farmer.

Engin ummæli: