10.3.09

Hús Arne Jacobsen 1:16

Eitt flottasta dúkkuhús sem ég hef séð er hér, en það er endurgerð á húsi Arne Jacobsens í Gotfred Rodes Vej 2 i Charlottenlund. Ég vona þó að einhverjar dúkkur passi í húsið svo að ein verði ekki að leika Svaninn og hinar Eggið og Sjöuna. Framleiðandi er Minimii.

Engin ummæli: