15.7.09

Smámunahilla

Hvernig finnst ykkur sú hugmynd að fara að framleiða hvítar hillur með litlum hólfum undir smádót - svona eins og margar okkar áttu þegar þær voru litlar? Væri það eitthvað sem myndi seljast? Comment vel þegin ;)

2 ummæli:

Augnablik sagði...

I say do it!Vantar einmitt alltaf stað fyrir allt litla uppáhalds.
Ég mundi kaupa sonna og handa vinum mínum líka;D
***
Kolla

Hansína sagði...

Ég held þær myndu seljast ef þær verða á þokkalegu verði,átti sjálf eina svona undir litlar dýrastyttur sem ég safnaði og keypti í Pedrómyndum á Akureyri.Takk fyrir skemmtilega síðu, Kveðja, Hansína