14.7.09

Til sölu dásamlegur hægindastóll - S E L D U R

Nú langar mig að losa mig við þennan fína svarta leðurstól því hann tekur einfaldlega of mikið pláss, þó sætur sé. Þetta er einn flottasti "lazyboy" (það er skemill sem kemur upp þegar þú hallar þér aftur!) norðan alpafjalla, þó sjúskaður sé ;) Vill einhver bjóða í gripinn?

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sæl, mig langar svo að vita hvar þú keyptir þennan svarta gólflampa ... Mjög flottur. Alltaf gaman að kíkja á skemmtilegu síðuna þína.

MBK HÞ

Ólöf Jakobína Ernudóttir sagði...

Sæl,takk fyrir :)
Lampann fékk ég í Kisunni og hann er frá Jielde:
http://www.jielde.com/
Er mjööög ánægð með hann.

Nafnlaus sagði...

Takk fyrir þetta, maður verður að eignast svona grip við tækifæri : )
KV HÞ