26.7.09

Tapio Wirkkala

Tapio Wirkkala (1915-1985) hannaði X-frame-sófaborðið árið 1958. Þetta er eitt fallegasta sófaborð sem ég hef séð en hentar þó ekki barnafjölskyldum.

Engin ummæli: