2.9.09

Rússaperurómantík

Mér finnst alltaf svolítið flott þegar náttborðslampanum er sleppt og hangandi ljós notað í staðinn eins og hér á þessum myndum (myndir: Adrian Briscoe og Andreas Larsson).

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég er hrædd um að sparperu-væðingin eigi eftir að útrýma rússaperunum, mér finnst það pínu synd...

Ólöf Jakobína sagði...

Það er bara algjör synd - best að nýta sér þetta á meðan það er löglegt :)