29.9.09

S-XL

Þessu verð ég að deila með ykkur. Í dag fór ég í verslunina Búsáhöld í Kringlunni og fann þar kökuform Konstantins Slawinski (sem ég minntist áður á hér) á aðeins 2500 kr. - ársgamalt verð! Ég greip því tækifærið og skellti mér á eitt stykki - kökubakstur fyrirhugaður um helgina :)

Engin ummæli: