24.11.09

Kökublað Gestgjafans

Þessar fallegu myndir tók Karl Petersson fyrir Kökublað Gestgjafans - um baksturinn sá Sigríður Björk Bragadóttir og stílisering var í mínum höndum.

2 ummæli:

Guðrún sagði...

Get ég keypt kökudisk hjá þér einhvern veginn? Er orðin sjúk eftir allar þessar fínu kökudiskamyndir :)

Ólöf Jakobína sagði...

Jahá, það getur þú. Verð með kökudiska til sölu á Jólamarkaði sem haldinn verður í KR-heimilinu, Frostaskjóli, laugardaginn 5. desember frá kl.12-17. Þú getur líka komið hingað heim en ég á ekki mjög marga akkúrat núna ...