16.11.09

Sibella Court

Sibella Court er frábær stílisti (vann m.a. lengi með Donnu Hay) og eigandi verslunarinnar The Society Inc. Heimasíða hennar er mikið ævintýri sem gaman er að skoða.

Engin ummæli: