23.11.09

Sirka

Og talandi um Sirku á Akureyri, þá vil ég endilega koma á framfæri að þessi frábæru desemberkerti fást þar í einum pakka, en þau eru kærkomin tilbreyting frá dagatalakertinu góða úr Blómavali.

1 ummæli:

Steinunn sagði...

ódýra útgáfan er að kaupa pakka með hvítum kertum í t.d. IKEA og skrifa tölustafina með permanent marker á kertin.