17.1.10

AJ

AJ-lamparnir sem Arne Jacobsen hannaði árið 1960 hafa hingað til verið fáanlegir í þremur litum, hvítum, gráum og svörtum. En nú eru að bætast við 5 nýjir litir, rauður, blár, blágrænn, gulgrænn og sandlitur og verða þeir til afgreiðslu í mars. Ég hef lengi hrifist af þessum lömpum en þeir kosta líka sitt - ekki fyrir venjulegar húsmæður.

Engin ummæli: