19.1.10

Svanur til sölu

Það er ekki oft sem maður sér Svani til sölu í smáauglýsingum en ég rakst á einn í morgun: til sölu, arne jacobsen svanur stimplaður júni 1972. fjólublár að lit. þeir gerast ekki fallegri. upplýs. í síma 844-6868. * Einstakt tækifæri :)

3 ummæli:

óskalistinn sagði...

oooh en fínn :) verst að ég á ekki stærri íbúð (og fleiri peninga)

Nafnlaus sagði...

Ég kannaði málið og hann vill fá 300.000,- fyrir hann (soldið mikið, finnst ykkur ekki?)

Nafnlaus sagði...

300.000 kr er sennilega bara nálægt því sem þeir eru metnir á erlendis. Sá t.d. að í DK er verið að selja notaða svani með tauáklæði á um 14.000 dkk.