Ég var einmitt að skoða það á bókasafninu...ætti kannski að næla mér í eintak;) Ótrúlega skemmtilegt herbergi og dótarí sem maður er veikur í. Fyrirsætan er svo auðvitað ómótstæðilega fögur og fín* xxx Kolla
keypti blaðið í krónunni um daginn enda með mikinn áhuga á barnaherbergjum þessa dagana - Vá hvað eg fékk mikla nostalgíu af því að skoða fisherprice lituðu hringina og fleira dót í hillunni :) :) æðislegt herbergi.
Takk, takk Stóra hnöttinn fann ég í Góða hirðinum en hann er eins og þessi hér: http://www.worldglobes.com/educational-globes/classroom-globes/familyfunworldglobe.cfm Sá minni er sparibaukur sem ég fann á markaði í Danmörku :)
Meiriháttar flott barnaherbergi og fullt af skemmtilegum hugmyndum!
Langaði að athuga hvar þú hefðir fengið stóru flottu bókstafina sem eru á veggnum? - er búin að leita á mörgum stöðum að stökum, stórum bókstöfum en hef ekkert fundið...
Sæl Takk fyrir! Stafina fékk ég þegar verið var að taka niður merkingu af húsi úti í bæ :) Það er mjög erfitt að finna svona stóra stafi - helst að fá þá í útlöndunum ...
10 ummæli:
Ég var einmitt að skoða það á bókasafninu...ætti kannski að næla mér í eintak;)
Ótrúlega skemmtilegt herbergi og dótarí sem maður er veikur í. Fyrirsætan er svo auðvitað ómótstæðilega fögur og fín*
xxx
Kolla
Ég var ekki lengi að kaupa blaðið. Sá forsíðuna mikið stækkaða á standi í Hagkaupum í Kringlunni áðan.
Og til hamingju með afmælið hans! Gott að vera Vatnsberi.
Margrét frænka
keypti blaðið í krónunni um daginn enda með mikinn áhuga á barnaherbergjum þessa dagana - Vá hvað eg fékk mikla nostalgíu af því að skoða fisherprice lituðu hringina og fleira dót í hillunni :) :) æðislegt herbergi.
Takk fyrir!
Flott herbergi!
Segðu mér, eru snagarnir þínir fínu einhvers staðar til sölu?
Bestu kveðjur, Vala.
Takk, takk
Ég á bara nokkra gula snaga núna sem ég er til í að selja, en ég er bara með þá heima :)
Æðislegt herbergi.
Hvar fékkstu svona fína hnetti? Sérstaklega flottur þessi stóri.
Takk, takk
Stóra hnöttinn fann ég í Góða hirðinum en hann er eins og þessi hér: http://www.worldglobes.com/educational-globes/classroom-globes/familyfunworldglobe.cfm
Sá minni er sparibaukur sem ég fann á markaði í Danmörku :)
Meiriháttar flott barnaherbergi og fullt af skemmtilegum hugmyndum!
Langaði að athuga hvar þú hefðir fengið stóru flottu bókstafina sem eru á veggnum? - er búin að leita á mörgum stöðum að stökum, stórum bókstöfum en hef ekkert fundið...
Sæl
Takk fyrir!
Stafina fékk ég þegar verið var að taka niður merkingu af húsi úti í bæ :) Það er mjög erfitt að finna svona stóra stafi - helst að fá þá í útlöndunum ...
Skrifa ummæli