30.1.11

Borðspegill

Það allra nýjasta á óskalista frúarinnar er borðspegill eftir sænsku bræðurna Uno og Östen Kristiansson sem framleiddur var af Luxus í Svíþjóð hér á árum áður. Ég á nú ekki afmæli fyrr en í maí þannig að það er nógur tími til stefnu ;)

Engin ummæli: