30.1.11

Sófaborðið mitt góða

Decopedia er frábær síða sem gaman er að skoða. Ég komst t.d. að því að Sven Ellekær hannaði fína sófaborðið mitt árið 1961 en framleiðandi var Christian Linnebergs Möbelfabrik. Borðið fann ég fyrir mörgum árum í Góða hirðinum.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Svakalega áttu flott borð ... Alltaf gaman að kíkja á þessa bráðskemmtilegu síðu þína!

MBK Hrafnhildur Þ

Ólöf Jakobína sagði...

Takk fyrir - já, ég keypti það þegar Góði hirðirinn var í Hátúninu og er alltaf jafn ánægð með það.