24.1.11

Staflanlegir kertastjakar

eru í miklu uppáhaldi hjá mér (kannski af því að ég þarf alltaf að vera að breyta). Hér eru myndir af nokkrum slíkum bæði nýjum og gömlum.

2 ummæli:

ólöf sagði...

mig langar svo í þessa sem eru seldir í hliðarbúðinni af Aurum:) bæði flottir í við/hvítu og litum finnst mér:)

Aníta sagði...

Ég er einmitt með þessa "sífelltaðbreyta" sýki líka.
Bara verð að bæta Totem Candle Holder
frá Commune design við listann hjá þér.
Svo eru The more the merrier stjakarnir frá Muuto alveg geggjaðir, þeir eru að vísu ekki beint staflanlegir... en breytanlegir eru þeir :)