Nú er
ATH-hillurnar komnar heim af HönnunarMarsinum og ég er hér með tvær sem ég er tilbúin til að selja. Þær eru jafnstórar (eins og þessi sem fíllinn stendur á) 30 cm á lengd, 8.5 cm á dýpt og 4.5 cm á hæð. Þær lífga svo sannarlega uppá umhverfi sitt :) 5000 kr. stykkið - olofjakobina@gmail.com


Engin ummæli:
Skrifa ummæli