26.4.11

Vængurinn

Á HönnunarMarsinum fjárfesti ég í þessum dýrindis ullartrefli (sem er nánast eins og teppi), nýjustu afurð Víkur Prjónsdóttur sem ber nafnið Vængurinn. Hann koma sér vel í snjónum um helgina og gef ég honum mín bestu meðmæli!

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

ég keypti mér einmitt einn svona bláan um páskana, í hönnunargalleríinu Spark á Klapparstíg. Er ótrúlega ánægð með hann.