28.4.11

Myndir ársins 2010

Ég var að fletta bókinni Myndir ársins 2010 og rakst þá á þessa skemmtilegu mynd sem ég stíliseraði en Sigtryggur Ari Jóhannsson tók fyrir Gestgjafann í fyrra.

Engin ummæli: