heitir þetta fallega ljóðabókverk sem kemur út n.k. föstudag, 18. nóvember í
Spark Design Space. "Verkið, sem gefið verður út í tölusettum eintökum, varð til í höndum þróunarfræðings, arkitekts og myndlistarkonu sem vildu heiðra mæður sínar, ömmur, langömmur og lífið sjálft í þrívíðum ljóðheimi sem ratað hefur á rótina sína".
Ljóðheimur: orð Hrund Gunnsteinsdóttir, teikn Soffía Guðrún Kr Jóhannsdóttir og rúm Hildigunnur Sverrisdóttir. Allar nánari upplýsingar um verkið
hér.



Engin ummæli:
Skrifa ummæli