23.11.11

Sill

Ég er alltaf jafn hrifin af sænska síldarmynstrinu frá Almedahls sem er hönnun Marianne Nilsson frá árinu 1955. Neðri myndina tók Karl Petersson fyrir Gestgjafann og ég sá um að stílisera. Áður hef ég minnst á Almedahls hér en þeirra vörur fást í Búsáhöldum Kringlunni og hjá versluninni Pipar og salt.

Engin ummæli: