4.11.11

Handverk og hönnun í Ráðhúsinu

Þá eru tveir dagar búnir af Ráðhúsmarkaðnum og helgin framundan! Hér eru sýnishorn af því sem ég er með til sölu þar :)

3 ummæli:

StephieB sagði...

I love these! Good luck! Stephie x

Nafnlaus sagði...

æ og ó. keypti tvær Lísur og langar í tvær til viðbótar. Get ég keypt þær einhvers staðar?

Ólöf Jakobína Ernudóttir sagði...

Já, enn gaman, þær fást í Epal en þú mátt líka hringja í Guðbjörgu og versla beint af bónda - gsm 865 6766