1.4.12

1. grænn apríl

Skókassa og aðra litla pappakassa sem koma inn á heimilið má nýta aftur sem gjafakassa eða geymslubox. Hér er búið að líma utan um þá götu- og landakort, sem má t.d. finna í gömlum símaskrám eða landabréfabókum, en þær má fá í Góða hirðinum eða á öðrum mörkuðum. Mynd frá Design*Sponge.