4.4.12

4. grænn apríl

Sjáið þessu fallegu glös! Þau voru einu sinni vínflöskur. Kíkið endilega á síðuna Bottlehood en þar má sjá allskonar glös, misfalleg að vísu, unnin úr gömlum flöskum.

Engin ummæli: