16.4.12

NORMA - aldrei meira úrval!

Ég og vinkona mín Guðný Þórarinsdóttir höfum frá því í haust haldið úti markaði á Facebook sem ber heitið NORMA (og því hefur lítill tími gefist í blogg). Endilega kíkið á þá síðu (og líkið við) ef þið eruð ekki nú þegar vinir NORMU :)

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Rosalega fallegt!
Ingibjörg Hanna