11.10.09

Elgir í IKEA

Í vikunni fór ég í IKEA og sá þar nýja snaga sem heita Sprallig. Mér finnast þeir óþægilega líkir Antler-snögum Alexanders Taylor en það er kannski bara vitleysa ...

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...


Er hægt að fá Antler snagana hér á landi?

Kv. A

Ólöf Jakobína sagði...

Ég keypti mína á sínum tíma í Saltfélaginu en ég veit ekki hvort þeir selja þá enn. Þú getur tékkað á því - Penninn-Saltfélagið, Hallarmúla.