13.10.09
Lundby dúkkuhús frá ca 1972 - S E L T
Mig langar að óska eftir tilboðum í þetta gamla Lundby-dúkkuhús. Það er ca 35 ára gamalt og svolítið sjúskað en alveg ótrúlega krúttlegt þrátt fyrir það - ég er sérstaklega hrifin af baðherbergisinnréttingunum og myndinni af konungshjónunum! Húsið er á fjórum hæðum með bílskúr og fylgja einhver húsgögn með. Dásamlegt veggfóður á flestum herbergjum og appelsínugult teppi í stofu ... hvað er hægt að biðja um meira? (sími 899-6189)






Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli