
23.10.09
Jólagjöfin í ár
Nú er ég búin að koma mér upp ágætis lager af kökudiskunum og hef því ákveðið að taka þátt í markaði sem verður haldinn í Gerðubergi, Breiðholti frá kl.13-17 á morgun, laugardag. Diskarnir eru heimagerðir úr gömlu postulíni og er því um að ræða ákaflega umhverfisvæna framleiðslu. Fleiri myndir af diskum hér og hér.

Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli