Heima-kertastjakinn
hér á undan minnir mig óneitanlega á
Kubus-stjakann sem
Mogens Lassen hannaði árið 1962. Þeir eru á engan hátt líkir, en í mínum huga á Kubus-stjakinn einkarétt á því að vera svartur stjaki fyrir fjögur kerti. Og ég hef lítinn áhuga á honum hvítum, sem er nýjasta útspil nýs framleiðanda,
by Lassen.

Engin ummæli:
Skrifa ummæli