Nýlega var gerð heimildarmynd um ljósmyndarann 
Julius Shulman sem gaman væri að sjá. Shulman sem lést í fyrra er af mörgum talinn merkasti ljósmyndari módernismans þegar kemur að byggingarlist. Inni á 
heimasíðu myndarinnar má sjá bæði 
myndir Shulmans og 
stiklu (áður um Shulman 
hér).
 
1 ummæli:
Ég hef komið inn í þetta hús... alveg hreint stórkostlegt!!!
Skrifa ummæli