24.8.10

Bastkollar

Mér finnast bastkollar ansi skemmtilegir eins og áður hefur komið fram. Það vill svo til að ég á tvo sem ég kem hvergi fyrir og langar til að selja. Skelli inn myndum af þeim í næsta pósti.

Engin ummæli: